Þjónusta

Þjónustuframboð

Hjá Dýralæknaþjónustu Kópavogs er boðið upp á alla almenna þjónustu fyrir gæludýr. Stofan er vel búin tækjum og getur sinnt flestu því sem hrjáir gæludýrin.

  • Augn- og eyrnaskoðun
  • Röntgenmyndataka
  • Ómskoðun
  • Almenna skoðun
  • Ormahreinsanir
  • Bólusetningar
  • Skurðaðgerðir
  • Almenna ráðgjöf um heilbrigði og fóður
  • Hvolpa- og kettlingaskoðanir og örmerkingar
  • Ráðgjöf varðandi almennt heilbrigði dýra og næringu

Verðskrá

Hér má sjá almenn verð fyrir algengar meðferðir og aðgerðir.
Vinsamlega athugið að verðin innihalda ekki lyf, einnota vörur eða rannsóknir, nema annað sé tekið fram.

Þar sem kostnaður getur verið mismunandi eftir dýri og aðstæðum, eru sum verð gefin upp sem „verð frá“ til að tryggja gegnsæi.

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur.

Almennt
ÞjónustaVerð
Skoðun og meðhöndlun10.700 kr.
Framhalds­meðhöndlun5.350 kr.
Endurtekin aðgerð6.420 kr.
Vottorð5.000 kr.
Kettir
ÞjónustaVerð
Bólusetning og ormahreinsun15.370 kr.
Seinni bólusetning10.480 kr.
Gelding fressVerð frá 19.650 kr.
Ófrjósemis­aðgerð læðaVerð frá 30.080 kr.
Tannhreinsun kötturVerð frá 25.400 kr.
Hundar
ÞjónustaVerð
Árleg heilbrigðisskoðun14.190 kr.
Seinni bólusetning9.680 kr.
Ófrjósemis­aðgerð hundur80.000 kr.
Gelding lítill hundur <10kgVerð frá 55.800 kr.
Gelding stór hundur >25kgVerð frá 66.500 kr.
Tannhreinsun hundurVerð frá 32.290 kr.
Röntgen­myndataka
ÞjónustaVerð
Röntgen­myndataka24.350 kr.
Örmerking
ÞjónustaVerð
Örmerking7.604 kr.
Skráning í dýraauðkenni2.500 kr.

Afsláttur er gefinn af örmerkingu ef hún er framkvæmd í aðgerð t.d. geldingu eða ófrjósemisaðgerð

Aflífun
ÞjónustaVerð
Aflífun hundurVerð frá 25.000 kr.
Aflífun kötturVerð frá 24.000 kr.

 

Athugið: Verð eru leiðbeinandi og geta breyst án fyrirvara.
Lyf, einnota vörur og rannsóknir eru ekki innifalin í verði nema annað sé tekið fram. Hafið samband ef óskað er eftir nánari kostnaðaráætlun.