Þjónustuframboð
Hjá Dýralæknaþjónustu Kópavogs er boðið upp á alla almenna þjónustu fyrir gæludýr. Stofan er vel búin tækjum og getur sinnt flestu því sem hrjáir gæludýrin.
Verðskrá
Öll verð eru án lyfja og einnota vara.
Skoðun og meðhöndlun 9.450 kr.
- Án lyfja og einnota vara
Árleg heilbrigðisskoðun
- Bólusetning og ormahreinsun
- Hundur frá 13.000 kr.
- Köttur frá 14.000 kr.
- + Örmerking 8.254 kr.
Bólusetningar 2. & 3. sprauta
- Hundur frá 8.650 kr.
- Köttur frá 9.327 kr.
Endurtekin aðgerð/Framhaldsmeðhöndlun 5.830 kr.
- Án lyfja og einnota vara
Skoðun, meðhöndlun innlögn 16.000 kr.
- Án lyfja, einnota vara eða rannsókna
Tannhreinsun
- Hundur frá 26.000 kr.
- Köttur frá 23.000 kr.
Gelding fress frá 17.000 kr.
- + Bólusetning og ormahreinsun frá 21.000 kr.
- + Örmerking 8.254 kr.
- Gelding + bólusetning + örmerking frá 29.000 kr.
Ófrjósemisaðgerð læða frá 28.000 kr.
- + Bólusetning og ormahreinsun frá 32.000 kr.
- + Örmerking 8.254 kr.
- Ófrjósemisaðgerð + bólusetning + örmerking frá 41.000 kr.
Gelding hundur frá 47-60.000 kr.
Ófrjósemisaðgerð hundur frá 80-120.000 kr.
Röntgenmyndataka 23.500 kr.
Aflífun á hundi frá 25.000 kr.
Aflífun á ketti frá 24.000 kr.