Dýralæknir óskast til starfa

Um starfið: Dýralæknaþjónusta Kópavogs óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman dýralækni til starfa. Vegna mikilla umsvifa og spennandi framtíðaráforma mun starfsstöðin flytja í nýtt og stærra húsnæði í Kópavogi í haust. Þetta skapar einstakt tækifæri til að vaxa með…